[title style=“center“ text=“

JÓLAMARKAÐIRNIR Í BÚDAPEST – SUMIR AF ÞEIM BESTU Í ALLRI EVRÓPU= size=“153″]

[ux_image id=“1047″]

[gap]

Nú í ár geturðu notið frábærrar jólastemmningar á jólamörkuðum, alveg frá 9. nóvember. Þá opnar jólamarkaðurinn á fallegu Vörösmarty tér og nokkrum öðrum stöðum í miðbæ Búdapest. Þar geturðu notið fallegrar kvöldlýsingarinnar sem auðveldar okkur að komast í jólaskapið.

Ef þú ferð í göngutúr í miðborginni getur þú byrjað á spennandi jólainnkaupum; Þú finnur fallegar handsmíðaðir jólagjafir fyrir alla fjölskylduna. Sé þér kalt, þá getur þú yljað þér með bolla af jólaglöggi. Ef þú ert svangur þá hefur þú mikið úrval af ljúffengum mat á mörkuðunum. Ýmsir ungverskir réttir, heitar súpur, steikt kjöt og dýrindis kökur og eftirréttir bíða eftir þér á hverju götuhorni.

Það er nóg af notalegum sætum þar sem þú getur notið hvíldar, góðs matar og drykkjar eftir langa gönguferð og verslunarheimsóknir.
Í hverri viku skipuleggjum við skemmtilegar ferðir á jólamarkaðinn frá tannlæknastofunni.

[divider width=“100%“ color=“rgb(167, 26, 26)“]

[row v_align=“middle“]

[col span=“6″ span__sm=“12″]

Langar þig á skauta? Það eru skautasvell í flestum hverfum borgarinnar. Þau stærstu og flottustu finnurðu milli Hetjutorgsins (Hősök tere) og Borgargarðsins (Városliget). Þaðan er stórkostlegt útsýn til Vajdahunyad kastalans (Vajdahunyad vára).

[/col]
[col span=“6″ span__sm=“12″]

[ux_image id=“1056″]

[/col]

[/row]
[ux_video url=“https://www.youtube.com/watch?v=6u7eSqoaU_M“]

Frábært að geta sameinað heimsókn á jólamarkað og tannlæknaferð!

Þar sem við erum nýjir á markaði á Íslandi, þá færðu 10% afslátt á meðferðinni*. Og sem nýr viðskiptavinur, þá færð þú ráðgjafatilboð okkar** að virði kr. 2.500 NOK

[gap]

Pantaðu í dag og gefðu upp lykilorðið „Island10“

[row]

[col span=“7″ span__sm=“12″]

[/col]
[col span=“5″ span__sm=“12″ padding=“50px 0px 0px 0px“ align=“center“]

VERÐSKILYRÐI

*10% upphæðar þess sem framkvæmt er 2018 dregst frá tannlæknareikningnum þínum

[divider width=“189px“]

** Fari verð meðhöndlunar þinnar yfir kr. 14.000 NOK, þá færð þú einnig 1.500 NOK upp í flugmiðann þinn (dregst af tannlæknareikningnum). Þar að auki munum við bjóða 2 fríar nætur á hótelinu (dregst af tannlæknareikningnum). Samtals er þetta 2.500 NOK virði.

[/col]

[/row]